Benedikt blöskrar og kemur Óttari til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 09:04 Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson hafa verið afar samstíga síðan eftir kosningar. Vísir/Vilhelm „Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
„Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30
„Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17
Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39