Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2016 11:00 Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun. vísir/tom Miðjumaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson og markvörðurinn Vignir Jóhanneson gengu í raðir Íslandsmeistara FH í dag en þeir voru kynntir til leiks á blaðamannafundi í Kaplakrika. Báðir gerðu tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Guðmundur Karl, sem er 25 ára gamall, hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil en hann er úr Þorlákshöfn. Hann fékk fyrst tækifæri með Fjölni í efstu deild árið 2008 þá 17 ára gamall. Hann á að baki 170 leiki og 30 mörk í deild og bikar fyrir Grafarvogsliðið. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna.Vignir Jóhannesson fer í samkeppni við Gunnar Nielsen.vísir/hannaGuðmundur Karl tók við fyrirliðabandinu af Bergsveini og spilaði 20 leiki í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði eitt mark. Hann varð samningslaus eftir tímabilið og kemur því til FH á frjálsri sölu. Markvörðurinn Vignir Jóhannesson er uppalinn hjá Breiðabliki en hefur spilað með Selfossi í Inkasso-deildinni undanfarin þrjú tímabil. Hann var áður á mála hjá Aftureldingu og Njarðvík í 2. deildinni. Vignir er 26 ára gamall og mun veita færeyska landsliðsmarkverðinum Gunnari Nielsen samkeppni í FH-liðinu eftir að Kristján Finnbogason lagði hanskana á hilluna 45 ára gamall eftir síðasta tímabil. Guðmundur Karl og Vignir eru leikmenn númer tvö og þrjú sem Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára fá til sín eftir að tímabilinu lauk. Áður var kominn framherjinn Veigar Páll Gunnarsson frá Stjörnunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Miðjumaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson og markvörðurinn Vignir Jóhanneson gengu í raðir Íslandsmeistara FH í dag en þeir voru kynntir til leiks á blaðamannafundi í Kaplakrika. Báðir gerðu tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Guðmundur Karl, sem er 25 ára gamall, hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil en hann er úr Þorlákshöfn. Hann fékk fyrst tækifæri með Fjölni í efstu deild árið 2008 þá 17 ára gamall. Hann á að baki 170 leiki og 30 mörk í deild og bikar fyrir Grafarvogsliðið. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna.Vignir Jóhannesson fer í samkeppni við Gunnar Nielsen.vísir/hannaGuðmundur Karl tók við fyrirliðabandinu af Bergsveini og spilaði 20 leiki í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði eitt mark. Hann varð samningslaus eftir tímabilið og kemur því til FH á frjálsri sölu. Markvörðurinn Vignir Jóhannesson er uppalinn hjá Breiðabliki en hefur spilað með Selfossi í Inkasso-deildinni undanfarin þrjú tímabil. Hann var áður á mála hjá Aftureldingu og Njarðvík í 2. deildinni. Vignir er 26 ára gamall og mun veita færeyska landsliðsmarkverðinum Gunnari Nielsen samkeppni í FH-liðinu eftir að Kristján Finnbogason lagði hanskana á hilluna 45 ára gamall eftir síðasta tímabil. Guðmundur Karl og Vignir eru leikmenn númer tvö og þrjú sem Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára fá til sín eftir að tímabilinu lauk. Áður var kominn framherjinn Veigar Páll Gunnarsson frá Stjörnunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira