Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour