Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 13:00 Tískidrottningin Victoria sýnir okkur hvernig á að gera þetta. Victoria Beckham hefur lengi verið ein stærsta tískufyrirmynd heims en fjölmargar konur og auðvitað líka karlar líta upp til hennar. Hún er óhrædd við að prófa eitthvað nýtt og taka áhættur. Fyrir veturinn hefur hún ákveðið að prófa ýmislegt nýtt eins og til dæmis silkidragtir og síð pils. Allt þetta er eitthvað sem vel væri hægt að klæðast hér á Íslandi og því gaman að skoða stílinn hennar og fá smá innblástur. Victoria var stödd í Shenzen á dögunum með David og forstjóra Alibaba, Jack Ma, í röndóttri buxnadragt.Myndir/GettyAfslöppuð í gallabuxum og kasmír peysu.Silki frá toppi til táar. Algjör negla.Hælaskórnir eru alltaf mikilvægir hjá Victoriu.Appelsínugult um vetur? afhverju ekki?Kannski ekki beint vetrarlegt dress en þetta gæti alveg gengið. Síð pils eru góð eign fyrir veturinn. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Victoria Beckham hefur lengi verið ein stærsta tískufyrirmynd heims en fjölmargar konur og auðvitað líka karlar líta upp til hennar. Hún er óhrædd við að prófa eitthvað nýtt og taka áhættur. Fyrir veturinn hefur hún ákveðið að prófa ýmislegt nýtt eins og til dæmis silkidragtir og síð pils. Allt þetta er eitthvað sem vel væri hægt að klæðast hér á Íslandi og því gaman að skoða stílinn hennar og fá smá innblástur. Victoria var stödd í Shenzen á dögunum með David og forstjóra Alibaba, Jack Ma, í röndóttri buxnadragt.Myndir/GettyAfslöppuð í gallabuxum og kasmír peysu.Silki frá toppi til táar. Algjör negla.Hælaskórnir eru alltaf mikilvægir hjá Victoriu.Appelsínugult um vetur? afhverju ekki?Kannski ekki beint vetrarlegt dress en þetta gæti alveg gengið. Síð pils eru góð eign fyrir veturinn.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour