Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 10:00 Skjáskot/HM Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn. Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour