Varaformaður Viðreisnar segir ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. nóvember 2016 15:22 Jóna Sólveig Elínardóttir varaformaður Viðreisnar segir ekkert fast í hendi með myndun þriggja flokka stjórnar. Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að viðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar séu ekki komnar svo langt að hægt sé að segja að verið sé að mynda ríkisstjórn. „Ég myndi ekki segja að það sé komið svo langt. Það eru engar viðræður þannig séð í gangi, Það eru bara þreifingar í gangi eins og forsetinn lagði til, að allir myndu hringja sín á milli og hittast ef ástæða væri til og ræða málin og skoða. En það er ekkert fast í hendi, alls ekki. Fólk er bara að ræða sín á milli hvað er hægt að gera,“ segir Jóna Sólveig í samtali við Vísi.Sjá einnig:Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Í frétt sem birtist á Kjarnanum fyrr í dag er því haldið fram að ný ríkisstjórn virðist vera að myndast og að viðræður milli flokkkana hafi farið á fullt um helgina og að fyrir liggi málamiðlunartillögur í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum sem allir geti sætt sig við. Jóna Sólveig segir hins vegar að einungis formenn flokkanna þriggja hafi fundað um helgina og að engin málefnavinna hafi átt sér stað. „Það var ekki fundað í neinum vinnuhópum eða neitt svoleiðis enda málið ekki komið á það stig.“Sjá einnig:Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Aðspurð hvort að Viðreisn hyggist halda viðræðum áfram við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð segir hún að ekkert sé fast í hendi. „Þreifingar halda áfram á milli allra flokka. Það er ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn. Fólk er að reyna að ná einhverri lausn til að mynda stjórn. Það er svo ekki komið neitt í ljós með það hvernig hún verður samsett.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. 28. nóvember 2016 10:39 Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 28. nóvember 2016 12:36 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að viðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar séu ekki komnar svo langt að hægt sé að segja að verið sé að mynda ríkisstjórn. „Ég myndi ekki segja að það sé komið svo langt. Það eru engar viðræður þannig séð í gangi, Það eru bara þreifingar í gangi eins og forsetinn lagði til, að allir myndu hringja sín á milli og hittast ef ástæða væri til og ræða málin og skoða. En það er ekkert fast í hendi, alls ekki. Fólk er bara að ræða sín á milli hvað er hægt að gera,“ segir Jóna Sólveig í samtali við Vísi.Sjá einnig:Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Í frétt sem birtist á Kjarnanum fyrr í dag er því haldið fram að ný ríkisstjórn virðist vera að myndast og að viðræður milli flokkkana hafi farið á fullt um helgina og að fyrir liggi málamiðlunartillögur í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum sem allir geti sætt sig við. Jóna Sólveig segir hins vegar að einungis formenn flokkanna þriggja hafi fundað um helgina og að engin málefnavinna hafi átt sér stað. „Það var ekki fundað í neinum vinnuhópum eða neitt svoleiðis enda málið ekki komið á það stig.“Sjá einnig:Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Aðspurð hvort að Viðreisn hyggist halda viðræðum áfram við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð segir hún að ekkert sé fast í hendi. „Þreifingar halda áfram á milli allra flokka. Það er ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn. Fólk er að reyna að ná einhverri lausn til að mynda stjórn. Það er svo ekki komið neitt í ljós með það hvernig hún verður samsett.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. 28. nóvember 2016 10:39 Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 28. nóvember 2016 12:36 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. 28. nóvember 2016 10:39
Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 28. nóvember 2016 12:36
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent