Nico Rosberg fékk fimm stigum fleiri en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hamilton vann fleiri keppnir (10 á móti ), var oftast á ráspól (12 á móti 8) og vann fjórar síðustu keppnirnar en varð samt á sjá eftir titlinum til Nico Rosberg.
Nico Rosberg hefur fagnað vel síðan að heimsmeistaratitilinn var í höfn og það hefur verið hægt að fylgjast með fagnaðarlátum og þakklæti kappans inn á samfélagsmiðlum.
Það er hægt að sjá brot af samfélagsmiðlum Nico Rosberg hér fyrir neðan.
Danke Mama und Papa pic.twitter.com/2h9qZLbjve
— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016
WORLD CHAMP!! pic.twitter.com/fkcv0iiMFG
— Nico Rosberg (@nico_rosberg) November 27, 2016