Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour