Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour