Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour