Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour