Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour