Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 11:51 Conor McGregor er ekki lengur handhafi tveggja belta hjá UFC. vísir/getty UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári. Íþróttir MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári.
Íþróttir MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira