Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 12:30 David White er eitt af fórnarlömbunum. Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna í enska boltanum um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum sem unglingar. BBC greinir frá. Að undanförnu hafa fyrrum leikmenn úr enska boltanum stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir voru beittir sem leikmenn í unglingaliðum. Bresku samtökin NSPCC, sem berjast gegn kynferðisofbeldi, hafa fengið yfir 100 símtöl eftir að þeir settu upp sérstaka símalínu þar sem hægt var að hringja inn og tilkynna um mál. Enska knattspyrnusambandið segir í yfirlýsingu að þeir vinni náið með lögreglunni að rannsókn málsins og muni aðstoða við að koma í veg fyrir að eitthvað trufli lögregluna í þeirra störfum. Sambandið segir einnig að þeir muni rannsaka hvaða upplýsingum þeir og félögin bjuggu yfir á þeim tíma sem brotin áttu sér stað og kanna hvort unnið var að rannsókn á þeim tíma. Andy Woodward var sá fyrsti til þess að stíga fram og segja frá ofbeldinu en þessi fyrrverandi leikmaður Crewe sakaði fyrrum þjálfara hjá félaginu, Barry Bennell, um að hafa brotið gegn sér. Bennell var síðar dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Fjórmenningarnir Woodward, David White, Steve Walters og Paul Stewart hafa allir tjáð sig í fjölmiðlum um kynferðisbrot gegn þeim. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna í enska boltanum um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum sem unglingar. BBC greinir frá. Að undanförnu hafa fyrrum leikmenn úr enska boltanum stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir voru beittir sem leikmenn í unglingaliðum. Bresku samtökin NSPCC, sem berjast gegn kynferðisofbeldi, hafa fengið yfir 100 símtöl eftir að þeir settu upp sérstaka símalínu þar sem hægt var að hringja inn og tilkynna um mál. Enska knattspyrnusambandið segir í yfirlýsingu að þeir vinni náið með lögreglunni að rannsókn málsins og muni aðstoða við að koma í veg fyrir að eitthvað trufli lögregluna í þeirra störfum. Sambandið segir einnig að þeir muni rannsaka hvaða upplýsingum þeir og félögin bjuggu yfir á þeim tíma sem brotin áttu sér stað og kanna hvort unnið var að rannsókn á þeim tíma. Andy Woodward var sá fyrsti til þess að stíga fram og segja frá ofbeldinu en þessi fyrrverandi leikmaður Crewe sakaði fyrrum þjálfara hjá félaginu, Barry Bennell, um að hafa brotið gegn sér. Bennell var síðar dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Fjórmenningarnir Woodward, David White, Steve Walters og Paul Stewart hafa allir tjáð sig í fjölmiðlum um kynferðisbrot gegn þeim.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira