Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 23:15 Conor tekur labbið góða í New York. vísir/getty Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016 MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira
Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016
MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira