Kalda skórnir komnir til landsins Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 15:15 Myndir/ Silja Magg Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda. Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda.
Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour