Khabib notar Twitter til að ögra Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 10:00 Khabib er hrikalega öflugur. vísir/getty Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum. MMA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum.
MMA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira