Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 14:00 Moise Kean. Vísir/Getty Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST
Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira