"Tískuvikan í París er einn mest ógnvekjandi tími ævinnar“ Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 11:30 J.Law prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Mynd/Skjáskot Jennifer Lawrence prýðir nýjustu forsíðu Vanity Fair. Ljósmyndaranum Peter Lindberghen var á bakvið myndavélina þar sem Lawrence klæddist meðal annars Dior, Armani, Valentino og fleiri hönnuðum. Þrátt fyrir að Lawrence sé komin með svarta beltið í að klæðast fötum eftir heimsins þekktustu hönnuði er margt við tískuheiminn sem henni finnst ógnvekjandi, þá sérstaklega tískuvikan í París. „Maður gerir sig til uppi á hótelherbergi og líður vel með sjálfan sig. Maður hefur bara sjaldan litið jafn vel út. Svo kemur maður út og sér allt bransafólkið sem er hávaxið og í geðveikum fötum. Þá líður mér eins og rusli.“ Það er ef til vill ansi lýsandi fyrir umhverfið á tískuvikunum fyrst að hin afslappaða Jennifer Lawrence fer í kerfi í hverri tískuviku.Forsíðuþátturinn var skotinn af Peter Lindbergh.Mynd/Skjáskot Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Jennifer Lawrence prýðir nýjustu forsíðu Vanity Fair. Ljósmyndaranum Peter Lindberghen var á bakvið myndavélina þar sem Lawrence klæddist meðal annars Dior, Armani, Valentino og fleiri hönnuðum. Þrátt fyrir að Lawrence sé komin með svarta beltið í að klæðast fötum eftir heimsins þekktustu hönnuði er margt við tískuheiminn sem henni finnst ógnvekjandi, þá sérstaklega tískuvikan í París. „Maður gerir sig til uppi á hótelherbergi og líður vel með sjálfan sig. Maður hefur bara sjaldan litið jafn vel út. Svo kemur maður út og sér allt bransafólkið sem er hávaxið og í geðveikum fötum. Þá líður mér eins og rusli.“ Það er ef til vill ansi lýsandi fyrir umhverfið á tískuvikunum fyrst að hin afslappaða Jennifer Lawrence fer í kerfi í hverri tískuviku.Forsíðuþátturinn var skotinn af Peter Lindbergh.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour