ÍBV safnar liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2016 16:17 vísir/anton ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Spænski framherjinn Alvaro Montejo Calleja hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hann kemur frá Fylki sem hann lék með seinni hluta síðasta tímabils. Alvaro skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar í sjö deildarleikjum með Fylki sem féll úr Pepsi-deildinni eftir 16 ára samfellda dvöl þar. Miðjumaðurinn Atli Arnarson hefur einnig skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Atli kemur frá Leikni R. sem hann hefur leikið með undanfarin tvö tímabil. Hann lék alla 22 deildarleiki Leiknis í Inkasso-deildinni í sumar og skoraði sex mörk. Kristján Guðmundsson, nýr þjálfari ÍBV, þekkir vel til Atla en hann þjálfaði hann hjá Leikni síðasta sumar. Auk Atla og Alvaro hefur ÍBV fengið færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu frá Íslandsmeisturum FH. ÍBV endaði í 9. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kaj Leó frá FH í ÍBV Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. 8. nóvember 2016 13:43 Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15. október 2016 16:25 Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. 15. október 2016 19:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Spænski framherjinn Alvaro Montejo Calleja hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hann kemur frá Fylki sem hann lék með seinni hluta síðasta tímabils. Alvaro skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar í sjö deildarleikjum með Fylki sem féll úr Pepsi-deildinni eftir 16 ára samfellda dvöl þar. Miðjumaðurinn Atli Arnarson hefur einnig skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Atli kemur frá Leikni R. sem hann hefur leikið með undanfarin tvö tímabil. Hann lék alla 22 deildarleiki Leiknis í Inkasso-deildinni í sumar og skoraði sex mörk. Kristján Guðmundsson, nýr þjálfari ÍBV, þekkir vel til Atla en hann þjálfaði hann hjá Leikni síðasta sumar. Auk Atla og Alvaro hefur ÍBV fengið færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu frá Íslandsmeisturum FH. ÍBV endaði í 9. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kaj Leó frá FH í ÍBV Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. 8. nóvember 2016 13:43 Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15. október 2016 16:25 Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. 15. október 2016 19:24 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
Kaj Leó frá FH í ÍBV Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. 8. nóvember 2016 13:43
Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15. október 2016 16:25
Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. 15. október 2016 19:24