Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2016 16:00 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Breska tískuráðið, eða British Fashion Council, tilkynnti í dag að Ralph Lauren mun hljóta heiðurverðlaun á bresku tískuverðlaununum sem haldin verður eftir tvær vikur. Ástæðan fyrir því mun vera vegna þess óborganlega framlags sem Lauren hefur lagt til tískuheimsins. Honum hefur tekist að skapa sér arfleið sem hann getur verið stoltur af en hann stofnaði sitt eigið tískuhús árið 1967. Ralph Lauren er óneitanlega einn virtasti og áhrifamesti tískuhönnuður Bandaríkjana. Margir segja að hinn klassíski bandaríski stíll hafi sprottið upp frá hans hönnun. Verðlaunaafhendingin mun fara fram í Royal Albert Hall í London í byrjun desember. Þar verður einnig tilkynnt um fyrirsætu ársins, fatahönnuð ársins og margt fleira. Ralph mun feta í fótspor Karl Lagerfeld, Anna Wintour og Manolo Blahnik sem öll hafa hlotið verðlaunin á seinustu árum. Tengdar fréttir Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Áætlað er að bókin komi út á næsta ári þegar fatamerkið hans fagnar 50 ára afmæli. 23. september 2016 11:30 Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Melania var glæsileg í hvítum samfesting. 9. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Breska tískuráðið, eða British Fashion Council, tilkynnti í dag að Ralph Lauren mun hljóta heiðurverðlaun á bresku tískuverðlaununum sem haldin verður eftir tvær vikur. Ástæðan fyrir því mun vera vegna þess óborganlega framlags sem Lauren hefur lagt til tískuheimsins. Honum hefur tekist að skapa sér arfleið sem hann getur verið stoltur af en hann stofnaði sitt eigið tískuhús árið 1967. Ralph Lauren er óneitanlega einn virtasti og áhrifamesti tískuhönnuður Bandaríkjana. Margir segja að hinn klassíski bandaríski stíll hafi sprottið upp frá hans hönnun. Verðlaunaafhendingin mun fara fram í Royal Albert Hall í London í byrjun desember. Þar verður einnig tilkynnt um fyrirsætu ársins, fatahönnuð ársins og margt fleira. Ralph mun feta í fótspor Karl Lagerfeld, Anna Wintour og Manolo Blahnik sem öll hafa hlotið verðlaunin á seinustu árum.
Tengdar fréttir Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Áætlað er að bókin komi út á næsta ári þegar fatamerkið hans fagnar 50 ára afmæli. 23. september 2016 11:30 Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Melania var glæsileg í hvítum samfesting. 9. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Áætlað er að bókin komi út á næsta ári þegar fatamerkið hans fagnar 50 ára afmæli. 23. september 2016 11:30
Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Melania var glæsileg í hvítum samfesting. 9. nóvember 2016 14:30