Katrín vill formlegar viðræður Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2016 15:07 Frá fundinum í dag. Vísir/Lillý Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa lagt til á fundinum að flokkarnir fimm myndu hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Að flokkarnir myndu „vinna hratt en samt skilvirkt að því að fá niðurstöðu hvort það sé raunverulega grundvöllur fyrir ríkisstjórnarsamstarfi og þessir hópar myndu þá fara af stað á morgun,“ segir Katrín. Flokkarnir munu því halda þingflokksfundi í dag til að fara yfir fundina og samþykki þeir það, gætu formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafist á morgun. Katrín mun heyra í forsetanum í dag eða á morgun og kynna honum stöðu mála. Þá segir hún að engin umræða sé hafin um skiptingu á ráðherrastólum. „Þetta eru fimm ólíkir flokkar. Það er skoðanamunur á milli flokkanna í ýmsum málum. Þannig að ég held að það sé mikilvægt að fá á hreint sem fyrst hvort að við getum fundið sameiginlegar lausnir við þeim málum og ekki fyrr en þá er orðið tímabært að ræða um ráðuneyti eða eitthvað slíkt.“ Hún segir Pírata vera að ræða innan eigin raða hvort það sé rétt að gera þá kröfu á aðra flokka að ráðherrar megi ekki vera þingmenn. Katrín segir að þar verði hver flokkur eða hreyfing að hafa sína stefnu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00 Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45 Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45 Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagræðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Sjá meira
Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg 19. nóvember 2016 07:00
Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. 18. nóvember 2016 17:45
Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. 17. nóvember 2016 18:45
Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. 19. nóvember 2016 15:51
Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21