Forsetinn föndraði mynd handa Steingrími og sendi í pósti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 14:58 Myndin góða. Mynd/Vilhelm/Steingrímur Sævarr. Forsetinn, eða í það minnsta einhver á forsetaskrifstofunni, virðist hafa góðan húmor. Það er að minnsta koti mat Steingríms Sævarrs Ólafssonar sem á nú í fórum sínum forláta mynd af sér með forsetanum, útklippta og vel föndraða.Nútíminn greindi frá. Á dögunum velti Steingrímur því fyrir sér hvort að hann væri eini Íslendingurinn sem ekki ætti mynd af sér með forsetanum. „Er einhver góður í Photoshop?“ spurði Steingrímur Facebook-vini sína. Forsetinn virðist hafa brugðist við um hæl því að þegar Steingrímur kom heim til sín úr vinnu í gær beið honum umslag merkt forsetaskrifstofunni. Inn í því var myndin sem sjá má hér að neðan. Þar má sjá að búið er að klippa Steingrím út með skærum og líma á mynd af forsetanu, Í samtali við Vísi efast Steingrímur reyndar um að forsetinn hafi föndrað en óumdeilt er að umslagið sjálft var frá forsetaskrifstofunni og því má leiða líkur að því að minnsta kosti hafi einhver nátengdur forsetanum gripið upp skærin. „Ég veit ekkert hver gerði þetta. Það eru tveir möguleikar í stöðunni. Annaðhvort var þetta einhver með virkilega góðan húmor eða þá að Guðni er með jafn góðan húmor og maður vonaðist eftir.“ Steingrímur segir að föndurvinnan gæti þó verið betri en að sendingin hafi glatt sig mjög. „Þetta er mjög lélegt manúelt photoshop en gladdi mitt litla hjarta og ég er enn hlæjandi,“ segir SteingrímurMyndin góða og umslagið.Mynd/Steingrímur Sævarr Ólafsson. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Sjá meira
Forsetinn, eða í það minnsta einhver á forsetaskrifstofunni, virðist hafa góðan húmor. Það er að minnsta koti mat Steingríms Sævarrs Ólafssonar sem á nú í fórum sínum forláta mynd af sér með forsetanum, útklippta og vel föndraða.Nútíminn greindi frá. Á dögunum velti Steingrímur því fyrir sér hvort að hann væri eini Íslendingurinn sem ekki ætti mynd af sér með forsetanum. „Er einhver góður í Photoshop?“ spurði Steingrímur Facebook-vini sína. Forsetinn virðist hafa brugðist við um hæl því að þegar Steingrímur kom heim til sín úr vinnu í gær beið honum umslag merkt forsetaskrifstofunni. Inn í því var myndin sem sjá má hér að neðan. Þar má sjá að búið er að klippa Steingrím út með skærum og líma á mynd af forsetanu, Í samtali við Vísi efast Steingrímur reyndar um að forsetinn hafi föndrað en óumdeilt er að umslagið sjálft var frá forsetaskrifstofunni og því má leiða líkur að því að minnsta kosti hafi einhver nátengdur forsetanum gripið upp skærin. „Ég veit ekkert hver gerði þetta. Það eru tveir möguleikar í stöðunni. Annaðhvort var þetta einhver með virkilega góðan húmor eða þá að Guðni er með jafn góðan húmor og maður vonaðist eftir.“ Steingrímur segir að föndurvinnan gæti þó verið betri en að sendingin hafi glatt sig mjög. „Þetta er mjög lélegt manúelt photoshop en gladdi mitt litla hjarta og ég er enn hlæjandi,“ segir SteingrímurMyndin góða og umslagið.Mynd/Steingrímur Sævarr Ólafsson.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Sjá meira