Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour