Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour