Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour