Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour