Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour