Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour