Bein útsending: Brún egg, spældir neytendur, dýravelferð og skyldur stjórnvalda 6. desember 2016 12:43 Eftir að varphænur hafa lokið hlutverki sínu er þeim slátrað til manneldis. Brúnegg seldi sínar hænur sem vistvænar unghænur. vísir/Anton Brink Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu. Málstofan fer fram í stofu V206 og stendur yfir frá 12 til 13.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Málefni eggjaframleiðandans Brúneggja hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna viku eftir að upp komst að Matvælastofnun gerði endurtekið athugasemdir við framleiðandann. Framleiðandinn auglýsti vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði þess efnis að eggin teldust vistvæn. Dagskrá: Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla. Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR. Lagaumhverfi dýravelferðar. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir. Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda. Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR. Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu. Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR. Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin. Brúneggjamálið Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Viðskipta- og lagadeildir Háskólans í Reykjavík efna til málstofu um blekkta neytendur, hugtakið ,,grænþvott“, samfélagsábyrgð, bótarétt, dýravelferð og upplýsingaskyldu stjórnvalda í Brúneggjamálinu. Málstofan fer fram í stofu V206 og stendur yfir frá 12 til 13.Beina útsendingu má sjá hér að neðan. Málefni eggjaframleiðandans Brúneggja hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna viku eftir að upp komst að Matvælastofnun gerði endurtekið athugasemdir við framleiðandann. Framleiðandinn auglýsti vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði þess efnis að eggin teldust vistvæn. Dagskrá: Hrært, spælt og steikt. Neytendur og markaðssetning matvæla. Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR. Lagaumhverfi dýravelferðar. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir. Þankar um bótarétt neytenda og upplýsingaskyldur stjórnvalda. Heimir Örn Herbertsson, sérfræðingur við lagadeild HR. Hrein egg ─ um grænþvott og ábyrga matvælaframleiðslu. Ketill Berg Magnússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR og forstöðmaður FESTU, félags um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Fundarstjóri er Hrefna Sigríður Briem, forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði við HR. Aðgangur er ókeypis og málstofan er öllum opin.
Brúneggjamálið Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira