Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour