Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour