Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:30 Cam Newton er ekki mikill bindismaður. vísir/getty Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan. NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan.
NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30