Guðni bað Birgittu um að koma eina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2016 16:04 Birgitta og Guðni heilsast á fundi á Staðastað í Sóleyjargötu fyrr í dag. vísir/ernir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bað Birgittu Jónsdóttur Pírata að koma eina til viðræðna við sig. Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson voru því ekki með í för þegar Birgitta kom til Bessastaða nú fyrir stundu. Birgitta svaraði nokkrum spurningum fjölmiðlamanna þegar hún kom í hlað og sagðist telja sig vita um hvað fundurinn myndi snúast. Líklegt má telja að Birgitta fái stjórnarmyndunarumboðið líkt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, fengu eftir fundi sína með Guðna. Birgitta gat ekki fullyrt að hún myndi fá slíkt umboð en var spurð að því hvað myndi breytast í viðræðum fengi hún umboðið. „Það eina sem myndi breytast er að það sé mikilvægt að það sitji ekki einn flokkur við borðsendann. Við myndum nálgast þetta út frá hringborði þar sem allir hafa jafn mikið vægi,“ sagði Birgitta. Taldi hún mikilvægt að enginn flokkur myndi upplifa sig sem uppfyllingarefni í ríkisstjórn.Vísir er með beina útsendingu frá Bessastöðum vegna fundar Birgittu og Guðna. Má sjá útsendinguna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2. desember 2016 15:30
Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2. desember 2016 14:31
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent