Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour