Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 23:06 Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir. Mynd/Andrés Ingi Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, var í hópi þingmanna sem mætti til veislu á Bessastöðum sem forsetinn Guðni Th. Jóhannesson bauð til í kvöld. Andrés Ingi skrásetti ferðasöguna nokkuð skilmerkilega á Twitter-síðu sinni, en nýir þingmenn eru þessa dagana að venjast nýju hlutverki bíða spenntir eftir að þing komi loks saman næstkomandi þriðjudag. Andrés Ingi segir frá því á Twitter að hann hafi byrjað heimsóknina á því að rita nafn sitt í gestabók forsetans, líkt og venja er.Ballið að byrja á Bessastöðum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/X4hs2bQ32K— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Að því loknu stillti Andrés Ingi sér upp með Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmanni Vinstri Grænna, fyrir framan Kjarvalsverkið Flugþrá sem sett var upp í móttökusal Bessastaða eftir embættistöku Guðna. Tekin var „selfie“ áður en þingmennirnir þurftu frá að hverfa vegna komu Guðna og forsetafrúarinnar Elizu Reid.Með @RosaBjorkB og frímerkjamynd áður en dyravörðurinn ýtti okkur til hliðar svo forsetinn kæmist að. #fullveldisdagur pic.twitter.com/e3Y6ZwJEZM— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Næst birtir Andrés Ingi mynd af saltkjöti í hlaupi sem boðið var upp á í veislunni.Fyrir áhugasama: nærmynd af saltkjöti í hlaupi. #fullveldisdagur pic.twitter.com/yMBBkIn8pu— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Guðni bauð svo þingmönnum upp á leiðsögn um Bessastaði og lýsti Andrés Ingi forsetanum sem „góðum gestgjafa og eðalnörd“.Sagnfræðiforsetinn býður þingmönnum og fylgdarliði upp á leiðsögn um Bessastaði. Góður gestgjafi og eðalnörd. #fullveldisdagur pic.twitter.com/XGPEdLwVWo— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eftirrétturinn á ballinu á Bessastöðum var svo á þessa leið.Desertinn á Bessó. Sérstaklega hrifinn af portvínslegna gráðaostinum. #fullveldisdagur pic.twitter.com/3aKeU9O7pN— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Loks birtir Andrés Ingi svo mynd af sjálfum sér með Guðna forseta. Fyrir aftan þá félaga má svo sjá Ástu Guðrúnu Helgadóttur, þingmann Pírata, bregða á leik.Guðni biður að heilsa @Sentilmennid. Cc: @asta_fish pic.twitter.com/37sxzZFqWg— Andrés Ingi (@andresingi) December 1, 2016 Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Björt Ólafsdóttir.Vísir/EyþórEliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson.Vísir/EyþórÞingmenn mæta til Bessastaða.Vísir/Eyþór
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55 Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Sjá meira
Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1. desember 2016 17:55
Bók forsetans um forsetana komin út Bókin Fyrstu forsetarnir – embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, kemur út í dag hjá Sögufélaginu. 1. desember 2016 12:07