Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 19:30 Brooklyn skaut Burberry herferð á seinasta ári. Mynd/Getty Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour