Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Hvar er Kalli? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Hvar er Kalli? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour