Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2016 10:00 Lewis Hamilton. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni. Formúla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni.
Formúla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira