Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 09:30 Adam og Einar Rafn komu mikið við sögu í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. vísir/ernir Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Haukar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir sóttu FH heim í stórleik 16. umferðar Olís-deildar karla í gær. Leikurinn var frábær skemmtun og á endanum munaði bara einu marki á liðunum. Lokatölur 29-30, Haukum í vil. Mikil harka hljóp í leikinn í seinni hálfleik og á 39. mínútu fékk Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk að líta rauða spjaldið fyrir viðskipti sín við FH-inginn Einar Rafn Eiðsson. Einar Rafn braut á Adam og saman skullu þeir í gólfið. Er Adam reyndi að standa upp virtist hann sparka í Einar Rafn sem lá óvígur eftir. Eftir leikinn sagði Einar Rafn að Adam hefði sparkað í punginn á sér. Þessu fylgdu nokkrar stimpingar áður en Sigurður Hjörtur Þrastarson, sem dæmdi leikinn ásamt Heimi Erni Árnasyni, sýndi Adam rauða spjaldið. Heimir Örn gaf svo Einari Rafni tveggja mínútna brottvísun fyrir upphaflega brotið.Atvikið má sjá á vef RÚV, eða með því að smella hér. Rauða spjaldið virtist kveikja í Haukum sem breyttu stöðunni úr 19-18 í 21-25. Þessi sjö mínútna kafli eftir rauða spjaldið, sem Haukar unnu 6-2, reyndist FH-ingum dýr á endanum. Þeir náðu þó forystunni, 29-28, þegar þrjár mínútur voru eftir en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér sigurinn. Þetta var síðasti leikur liðanna fyrir HM-fríið. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. FH er hins vegar í 3. sæti með 18 stig.Haukar fá rautt og FH 2 mín á 39 mín, 2 mín síðar (7 á 7) kemur 7 mín kafli sem Haukar vinna 6-2. #handbolti #olisdeildin #greiningardeildin pic.twitter.com/2sc3JFqaVS— HBStatz (@HBSstatz) December 16, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00