Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour