Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour