Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour