Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour