Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour