Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour