Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour