Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2016 16:50 Ólafía Þórunn og Júlíus J.K. Jóhannsson taka á móti verðlaununum í Ráðhúsinu í dag. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann
Aðrar íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira