Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:00 Cristiano Ronaldu með Gullboltann og í bakgrunni eru forsíður tímaritsins France Football. vísir/afp Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Sjá meira
Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34
Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn