Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour