Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour