Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour