Hápunktar á eftirminnilegu íþróttaári: Biles heillaði, Bolt safnaði, Phelps kvaddi og heimsbyggðin grét Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 10:00 Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar. vísir/getty Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Sjá meira
Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty
Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Sjá meira
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00