Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. desember 2016 10:00 Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerir upp magnað ár íslenska landsliðsins í viðtalsþætti Harðar Magnússonar, Þegar Höddi hitti Heimi, sem sýndur verður klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Heimir kemur víða við í viðtalinu en hér fyrir ofan má sjá bút úr því, þar sem hann ræðir þann óvissutíma sem ríkti í upphafi árs þegar óljóst var hvort að Lars Lagerbäck myndi halda áfram með íslenska landsliðið. Fyrir þetta hafði verið ákveðið að Lagerbäck myndi stíga til hliðar eftir EM 2016 og Heimir taka svo alfarið við. Það varð svo raunin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði eftir að Ísland tryggði sér farseðilinn til Frakklands að hann vildi halda Lagerbäck áfram. Hörður spurði hvort að sú umræða hafi verið óþægileg fyrir Heimi. „Ég get alveg viðurkennt það núna. Ég var ekki að ræða það á þeim tíma,“ sagði Heimir. „Það er ósköp skiljanlegt að þegar eitthvað gengur vel þá er erfitt að breyta því. Ég vildi líka að karlinn yrði áfram og allt í góðu með það.“ Undir stjórn Heimis hefur Ísland byrjað vel í undankeppni HM 2018 og er með sjö stig af tólf mögulegum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerir upp magnað ár íslenska landsliðsins í viðtalsþætti Harðar Magnússonar, Þegar Höddi hitti Heimi, sem sýndur verður klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Heimir kemur víða við í viðtalinu en hér fyrir ofan má sjá bút úr því, þar sem hann ræðir þann óvissutíma sem ríkti í upphafi árs þegar óljóst var hvort að Lars Lagerbäck myndi halda áfram með íslenska landsliðið. Fyrir þetta hafði verið ákveðið að Lagerbäck myndi stíga til hliðar eftir EM 2016 og Heimir taka svo alfarið við. Það varð svo raunin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði eftir að Ísland tryggði sér farseðilinn til Frakklands að hann vildi halda Lagerbäck áfram. Hörður spurði hvort að sú umræða hafi verið óþægileg fyrir Heimi. „Ég get alveg viðurkennt það núna. Ég var ekki að ræða það á þeim tíma,“ sagði Heimir. „Það er ósköp skiljanlegt að þegar eitthvað gengur vel þá er erfitt að breyta því. Ég vildi líka að karlinn yrði áfram og allt í góðu með það.“ Undir stjórn Heimis hefur Ísland byrjað vel í undankeppni HM 2018 og er með sjö stig af tólf mögulegum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00