Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 23:15 Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. „Það er ljóst að með heimkomu þessara leikmanna og hversu fáir fóru út í sumar hefur deildin styrkst. Það er langt síðan hún hefur verið svona jöfn og skemmtileg,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gunnar telur að fimm lið geti orðið Íslandsmeistari. „Mér finnst vera fimm mjög sterk lið sem munu berjast um þá titla sem í boði eru. Það er líka ljóst að fallbaráttan verður hörð. Þannig að framundan eru skemmtilegir mánuðir,“ sagði Gunnar sem hefur stýrt Haukum til sigurs í níu leikjum í röð. Íslandsmeistararnir sitja í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.Framtíðin björt í landsliðinu Gaupi spurði Gunnar einnig út í íslenska landsliðið og möguleika þess á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. „Við þurfum bara að vera þolinmóðir núna. Við erum að ganga í gegnum breytingar og þetta getur farið á báða vegu,“ sagði Gunnar sem var lengi hluti af þjálfarateymi landsliðsins. „Ég er bjartsýnn fyrir framtíðina. Það eru mjög margir leikmenn að koma upp og við höfum sýnt það í yngri landsliðunum að við stöndum þessum bestu þjóðum ekkert langt að baki. Framtíðin er björt en þetta mun taka tíma og við þurfum að vera þolinmóðir.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00
Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. 16. desember 2016 20:30
Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12. desember 2016 14:09
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00