Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 20:00 Förðun og hár á sýningu Magneu árið 2015. Mynd/Vísir Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour