Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar með þeim Kolbeini Sigþórssyni og Birki Bjarnasyni. Vísir/EPA Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti