Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour