Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Viðraðu hælana Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Viðraðu hælana Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour