Kretzschmar: Sambandið hefði átt að borga Degi meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 09:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar eftir að Þýskaland varð Evrópumeistari. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi. Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handbolta og einn helsti handboltasérfræðingur Þjóðverja, er enn ósáttur við að Dagur Sigurðsson muni hætta sem þjálfari þýska landsliðsins eftir HM í handbolta. Eins og kunnugt er ákvað Dagur að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við þýska handknattleikssambandið. Samningur hans var í gildi til 2020 en með því að nýta sér ákvæðið gat hann hætt strax eftir HM í Frakklandi. Það gerði hann í haust og samdi við handknattleikssamband Japans til ársins 2024. Hann hefur þar störf um næstu mánaðarmót. „Þýska sambandið barðist aldrei nógu mikið fyrir því að halda Degi,“ sagði Kretzschmar í samtali við Welt am Sonntag. „Þvert á móti var því tekið þegandi og hljóðalaust þegar það var tilkynnt að hann myndi nýta sér riftunarákvæðið.“ Sjá einnig: Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu hefur hann gert liðið að Evrópumeistara og bronsliði á Ólympíuleikum eftir margra ára lægð þýska liðsins. Kretzschmar segir að það hefði átt að borga Degi meira og fjarlægja um leið riftunarákvæðið úr samningi hans um leið og hann vann Evrópumeistaratitilinn fyrir ári síðan. „Ég veit að það var sátt á meðal þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni að hjálpa til fjárhagslega til að halda Degi í starfi. En það virtist ekki hafa náð í gegn hjá þeim í sambandinu.“ Christian Prokop og Markus Baur eru sagðir líklegastir til að taka við starfinu af Degi.
Handbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ 31. ágúst 2016 17:00
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. 31. janúar 2016 19:03
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00